Neytendur

Hagsmunir almennings og neytenda stangast oft á við sérhagsmuni einstakra hópa svo sem bænda og fjármálafyrirtækja.  Þegar svo er eiga hagsmunir almennings jafnan að hafa forgang.

Á þetta hefur skort hjá okkur.  Almenningur og neytendur þurfa að gæti betur að sínum hagsmunum meðal annars með samtökum svo sem Neytendasamtökunum.  Þessi málefni eru mér mjög hugleikin eins og sést meðal annars á eftirfarandi greinum og fjölmiðlaumfjöllun.

Tilvísarnir:

Betri landbúnaður – Fjölbreyttari matvara á betra verði – Vefur um landbúnaðinn og hvernig hann þyrfti að þróast, sem ég setti upp árið 2016.

Fjölmiðlaumfjöllun um neytendamál á Betri landbúnaður, vefnum

Útlendingar og landsbyggð Grein í Fréttablaðinu 16.8.2018

Er það neytendum í hag?  Grein á Kjarnanum 9. maí 2018

Evrópusambandið og við.  Grein í Fréttablaðinu og á visir.is.  Júní 2018

Hagur neytenda og dómur ESA – Grein í Fréttablaðinu og á visir.is, 24.11.2017

Matarverð og fátækt á Íslandi – Grein í Fréttablaðinu og á visir.is eftir Þórólf Matthíasson, hagfræðing og Guðjón Sigurbjartsson, viðskiptafræðing – Apríl 2017

Áhrif Costco, bein og óbein – Grein í Fréttablaðinu og á visir.is, 17.8.2017.

Matvara gæti verið 35 prósent ódýrari Grein, Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna og Guðjón Sigurbjartsson, viðskiptafræðingur – 20.4.2016

Víst getur matarverð lækkað um 35% – Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna og Guðjón Sigurbjartsson, viðskiptfræðingur – grein í Fréttablaðinu og á visir.is, 26.5.2016

Lækkum vaxtabyrði heimila um 560.000-675.000 kr. á ári.  Grein í Fbl. og á visir.is 13.10.2016

Nýgerðir búvörusamningar festa í sessi kerfi sem vinnur gegn hagsmunum neytenda – Stöð 2, Fréttir, viðtal, 21.4.2016